4.12.2012 | 00:02
Tolvum finnst heitt sukkuladi ekki jafn gott og okkur monnunum
Goda kvoldid kaeru lesendur,
eins og thid aettud fljott a litid ad geta tekid eftir tha er thetta blogg skrifad einungis med enskum stofum. Astaedan er su ad a sidasta fimmtudagskvold var eg ad drekka kako a medan ad eg bloggadi. Til ad gera langa sogu stutta tha missti eg kakoid yfir tolvuna og eydilagdist hun. Eg er samt svo heppinn ad eiga goda medleigjendur sem voru tilbunir ad lana mer tolvuna sina. Eg er samt buinn ad fjarfesta i nyrri fyrir 350 evrur(ca. 55.000 kr) og fae eg hana einhvern timann i vikunni
Fostudagur:
Var nokkud rolegur thangad til ad eg for ad vinna um kvoldid kl. 17. Steinn hafdi talad vid mig nokkrum dogum adur og sagdist aetla koma a laugardaginn en hann hafdi svo samband vid mig rett adur en eg for i vinnunna. Eg kom honum bara i samband vid hana Totu og hitti hann svo hana heima hja henni og eins og vid var ad buast var Tota mjog gestrisinn og baud honum i supu.
Eg for svo i vinnuna adur en Steinn kom og var thetta bara hinn finasti dagur. Nog var ad gera og timinn leid ansi hratt.
Eg maeli eindregid svo med thvi fyrir hundaeigendur og hundaelskendur ad koma til Vinar. Thad er alveg otrulegt hvad thad er haegt ad hafa hunda allsstadar. Folk tekur tha med ser i lestarnar, i skolann og inn i budir. Eina thad sem their thurfa ad hafa eru grimur. Eg maeli thvi alls ekki med thvi fyrir vin minn hann Aevar Hrafn Ingolfsson ad koma hingad til Vinar, en thad vaeri tho kannski agaetishugmynd ad steggjun fyrir vini hans. A Salm Brau er svo god thjonusta ad thad er bodid upp a vatnsfotu fyrir alla hunda sem koma og er thad bara alls ekkert oalgeng sjon ad sja tha koma toltandi inn asamt eigendum sinum.
Um ellefu leytid komu svo Steinn, Tota og Sigurdur Ymir a veitingastadinn. Thar fengu thau ser bord og voru thar thangad til ad stadurinn lokadi. Thegar eg kom svo ut voru Tota og Steinn buin ad aefa atridi sem var thannig ad Steinn helt a Totu medan ad hun song thema lagid ur Lion King(aaaaasi penja mina.....). Thad var mjog fyndid.
Vid roltum af stad og var adalumraedu efnid hvort ad vid maettum kalla Sigurd Ymi einhverjum odrum nofnum heldur en Sigga. Steinn sagdi thad ad thar sem ad hann heti Sigurdur Ymir tha vaeri haegt ad stytta thad i Symi, sem myndi thar af leidandi breytast i Gemsi og thad mundi svo verda ad Stora-G. Mer fannst thvi ekkert annad videigandi en ad baeta thvi vid ad thad gaeti svo lika ordid a Gym-pressunni. Eg aetla tho ekki ad eigna mer heidurinn af thvi nafni heldur a hann Snaebjorn vinur minn thad nafn skuldlaust.
Vid forum svo eftir thad a skemmtistad sem heitir Excess. Thad er stadur sem eg hef farid a adur og er mjog skemmtilegur. Thad er semsagt eldgamall kjallari sem hefur verid breytt i skemmtistad, mjog flott. Thar lenti eg i thvi ad svona fertugur madur i hettupeysu dansadi vid mig i heillangan tima. Thad var mjog gaman en eg er farinn ad spurja sjalfan mig af hverju thetta gerist fyrir mig.
Eftir ad vid vorum buin ad vera tharna i thonokkurn tima forum vid ut og Steinn skellti ser a McDonalds. Thar lenti hann i thvi ad madur fra Ethiopiu sem var skakkari en staur(eins og Steinn lysti honum) byrjadi ad tala vid hann. Madurinn sem var um fertugt var alveg upp vid andlitid a Steini og leit djupt i augun a honum og sagdi honum sina sorgarsogu. Hann sagdist hafa buid i Vin i sextan ar. Af thessum sextan arum hafdi hann verid atvinnulaus i tolf ar. Svo helt hann afram: Im addicted to prostitudes and pornography. I watch child pornography. A endanum sagdist hann svo ekki eiga pening og bad Stein um pening fyrir kaffi. Otrulegt hvad thad er mikid af betlurum herna i Vin. Thad getur verid mjog threytandi oft.
Laugardagur:
Um hadegisbil forum eg, Steinn og Siggi(Gym-pressann) ad skoda Hundertwasserhaus adur en ad eg for i vinnunna kl. 17. Hundertwasserhaus er storfurdulegt hus sem hefur algjoran aevintyra blae yfir ser. Fullt, fullt af litum og bognum linum. Allt i thessu husi passar svo illa saman ad thad passar vel saman. I thessu husi splaestum eg og Steinn i eitthvad sem heitir Bomba. Thetta litur ut alveg eins og is i braudformi med dyfu. En thegar madur bytur i thetta kemur i ljos ad i stadinn fyrir is tha er thetta kokosbolla. Ekki skrytid ad tetta se kallad Bomba. Mer fannst thetta tho vera fullmikid af hinu goda en loksins veit eg tho hvad thetta er.
Eg skildi svo vid strakanna og for i vinnuna. Somu sogu var ad segja thennan daginn, nog var ad gera og thvi ekki haegt ad kvarta. A veitingastadinn komu tvo russnesk hjon og settust nidur a bord. Allt gott var ad fretta hja theim og thegar ad foru kom i ljos ad thau hefdu drukkid um 60 20 ml Jagermeister floskur auk thonokkurs mikils magn af bjor. Hver svona Jagermeister flaska kosta 3,50 evrur thannig ad thad er eins gott ad thau eiga einhvern pening. Eg tok svo allar thessar floskur med mer heim thvi ad Albe er ad safna thessum floskum og var thetta god vidbot i safnid hans.
I lok kvoldsins komu svo aftur Tota og Steinn en ekki Siggi thvi ad hann thurfti ad fara kl 3 um nottina til Kaprun thar sem ad hann verdur skidakennari likt og Jon Briem. Kvoldid hja okkur var svipad thvi sem hofdum upplifad kvoldid adur nema thad ad Steinn hitti ekki aftur thennan agaeta Ethiopiu mann.
Sunnudagur:
Thennan dag forum eg, Steinn og Tota i sightseeing ferd med gamla thyskuskolanum minum sem Tota er i nuna. Var ferdinni heitid ad skoda allar helstu Gotnesku kirkjurnar i Vin, var thad fyrir mig bara hin besta skemmtun en var tho toluvert kalt uti sem eydilagdi adeins fyrir.
Vid forum svo med kennaranum a einn jolamarkad og fengum okkur heitt Punsch. Ad thvi loknu var akvedid ad fara a all you can eat sushi stad. Thad reyndist vera god/slaem akvordun thvi ad graedgin a thad oft svoldid til ad segja til sin a svona stodum. Vid getum ordad thad thannig ad af theim tveim timum sem vid vorum tharna for einn klst og 15 min i thad ad melta! Thjonustufolkid var orugglega ekkert alltof anaegt med okkur. Steinn for svo heim til sin um kvoldid.
Fastir lidir:
Thyska dagsins: Winterpause(Vetrarfri(Fotboltalidid mitt er nuna komid i vetrarfri og aefingar hefjast ekki fyrr en 15 jan, pirrandi!)
Mynd dagsins:

Steinn og Tota ad taka atridi ur Lion King fyrir mig og Silju i lok vinnudagsins, mjog nett!
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.