6.12.2012 | 21:56
Oft er roddin mattugri en penninn
Saelt veri folkid,
eg er enntha ad bida eftir thvi ad fa nyju tolvuna mina eftir "kakoslysid
ogurlega" og thvi vantar i thetta blogg okkar ylhyru islensku bokstafi. Thid getid tho huggad ykkur vid tha stadreynd ad eg hef laert af minum fyrri mistokum og er haettur ad drekka kako vid skriftir.
Eg er buinn ad vera i miklu frii i byrjun vikunnar. Bara buinn ad vinna a thridjudaginn, annars hef eg verid frekar slakur.
Manudagurinn var nokkud rolegur hja mer og for mest allt af timanum i lestur og adra slokun. Eg for reyndar ut ad skokka med Totu og komum vid vid a avaxtamarkadi sem var bara mjog flottur og stor. A thessum avaxtamarkadi voru allir ad reyna ad lokka mann til ad kaupa eitthvad svipad og a
utimorkudum t.d. a Spani thar sem allir solumenn kunna af einhverjum
oskiljanlegum astaedum ad segja "rassgat i bala" og "pabbi borgar". Eg veit ekki med ykkur en eg hef aldrei nokkurn timann notad frasann "rassgat i bala" og vonandi mun eg aldrei nokkurn timann gera thad. En allavega tha kalladi einn madurinn til min, "Hey Johnny! Wollen Sie das probieren?"(Hey Johnny! Ma bjoda ther ad profa?). Thad fannst mer ansi skemmtileg tilviljun thvi eg er oft kalladur Johnny og gat eg thvi ekki annad gert en ad djoka i Totu ad gaurinn thekkti mig og trudi hun mer ad sjalfsogdu ut i ystu aesar.
Tota for svo i skolann og eg helt heim a leid, for reyndar a aefingu en komst tha ad thvi ad thad er komid vetrarfri fram ad 15 jan. sem er nett pirrandi.
A thridjudaginn maetti eg svo i vinnuna. Thad var ekki skemmtilegasti vinnudagur sem eg hef upplifad enda litid ad gera og allt of margir starfsmenn midad vid thad. Skil ekki af hverju their eru ad hafa svona marga i vinnu thegar thad er alveg vitad fyrirfram ad thad verdur litid ad gera. Aetli thad se samt ekki gert til ad fylla uppi kvotann, thvi hver og einn verdur ad vinna fjorar
vaktir i viku.
Midvikudagurinn rann svo upp og tha foru hjolin ad snuast. Eg vaknadi og kom mer nidur i bae. Thar var fyrsta mal a dagskra hja mer ad finna mer thyskuskola sem legdi aherslu a ad tala en ekki ad skrifa thvi ad eg er einungis ad laera thysku til thess ad geta talad hana. Eg fann einn a besta stad nidri bae og threytti prof til thess ad haegt vaeri ad sja hvort ad eg gaeti verid med. Ekki for betur en svo ad eg rett fell a profinu en eftir ad eg taladi vid konuna sem stjornadi thessu nadi eg ad sannfaera hana um thad ad eg gaeti alveg talad thysku vel. Malfraedin min vaeri bara ekkert
svakalega god og fekk eg thvi inngongu. Eg byrja svo skolagongu mina thann 8. jan og lyk 31. jan. deginum adur en eg kem heim til Islands og hef gonguna rett eftir ad fjolskyldan fer. Thannig ad thad er fullkomid.
Steinn hafdi svo samband vid mig eftir thad og sagdist thurfa ad stoppa adeins i Vin til ad kaupa skeifur, eins hart og thad hljomar! Eg spurdi hann thvi hvort hann vaeri ekki til i ad koma med mer i joga tima um kvoldid og hann var bara meira en til i tad. Enda sagdist hann vera algjor joga pervert thratt fyrir ad vera ekkert rosalega lidugur eins og eg.
Eftir ad hafa nad ad vaela mig inn i thyskuskola fannst mer eg eiga thad fullkomnlega skilid ad fara i sma jolagjafaleidangur i baenum. Eg aetla tho ekki ad opinbera herna fyrir althjod hvad eg keypti af kaupmanninum thessa ferdina. En eg vona ad folk eigi eftir ad njota thess.
Thar sem ad eg hafdi kvoldid adur klarad mina fyrstu thysku lesbok, Harry Potter og Fonixreglan(650 bls) tha fannst mer alveg tilvalid ad fara og finna mer nyja bok a bokasafninu og skila gomlu. Eg fann eitt alveg sjuklega flott bokasafn(Burggasse Bücherei) sem eg sa ad hafdi verid valid flottasta bokasafnid af ollum bokasofnum i thyskumaelandi londum, thad var ekkert slor.
Eg helt svo for minni adan og nadi i hann Stein felaga minn heima hja mer og attum vid goda stund adur en ad vid forum svo saman i yoga tima. Hann kom svo med mer heim en thurfti svo strax ad fara thvi hann thurfti ad fara i vinnu snemma i fyrramalid daginn eftir.
Fastir lidir:
Thyska dagsins: Bücherei(A austurisku er alltaf sagt Bücherei en ekki Bibliotek fyrir bokasafn)
Mynd dagsins:
Vid Islendingar erum ad markadsetja okkur rett!
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.