8.12.2012 | 11:59
Operan er ekki fyrir alla
Goda kvoldid til ykkar allra,
mig langar til thess ad gledja ykkur(og sjalfan mig) med theim frettum ad thetta verdur i sidasta skiptid sem ad thid thurfid ad lesa bloggin min med utlenskum hreim. Vegna thess a morgun tha fae eg tolvuna mina.
En svo eg tali nu um sidustu daga. Fimmtudagurinn byrjadi snemma hja mer og var vaknadur um sjoleytid til ad koma mer uppi Kaumberg. I thvi thorpi sem er stadsett rett fyrir utan Vin munum vid(eg, Ingibjorg, mamma, pabbi, amma og Pattinegger) bua i yfir jolin.
Madurinn sem a husid kom og sotti mig a eina lestarstod og keyrdi mig upp ad husinu theirra sem vid munum bua i.
Vid attum gott samtal i bilnum um heima og geima. Kom thad uppur krafsinu ad konan hans var ensk thannig ad hann hefur verid toluvert i Englandi. Hann sagdist thar hafa farid til Isle of Man(eyja sem er stadsett a milli Irlands og Englands og heitir Mon i Islendingasogunum). Hann sagdi mer fra thvi ad hann hefdi tekid motorhjol med ser thangad thvi ad thessi eyja er vist thekkt fyrir ad vera motorhjolaeyja. A eyjunni eru engin hradatakmork nema inn i sjalfum baeunum og vegirnir eru bara svipadir og their islensku enda sagdi hann ad thetta vaeri algjort brjalaedi. Vid getum thvi ordad thad thannig ad Isle of Man er orugglega einn staersti utflytjandi liffaera midad vid hofdatolu i heimi. Their sem vilja vita meira um Isle of Man bendi eg theim a thad ad thad var ansi skemmtileg lesning fannst mer ad lesa um eyjuna a veraldavefnum, en kannski er thad bara eg.
Husid var mjog fallegt fannst mer og i fallegu umhverfi, eg thvi ekki bedid eftir thvi ad vera thar yfir jolin.
Um kvoldid forum svo eg, Albe og Tota a menningarfyrirlestur sem ad thysku skolinn heldur. Thessu fyrirlestur fjalladi adallega um listasogu Vinar a 19. old og eins nordalegt og thad er ad segja thad tha fannst mer thad bara ansi god skemmtun.
A leidinni heim fundum vid svo veski i sporvagninum. Vid gerdum bara eins og allir adrir mundu gera. Tokum peninginn ur veskinu, seldum skilrikin til Norsku mafiunnar og eg notadi svo kreditkortid til ad kaupa mer glimmerkjolinn sem faest i Dolce Vita-fashion sem er bud herna i nagrenninu. Nei djok, eg gerdi eins og sannur Samverji mundi gera. For med veskid til loggunar sem benti mer a ad their eru med safnkassa fyrir fundid dot. Hversu snidugt er thad? Ef madur finnur eitthvad ut a gotu sem einhver hefur tynt tha hendir madur thvi bara i safnkassa sem eru ut um allt herna og loggan kemur thvi svo til skila ef eigandi finnst. Annars hirdir hun thad orugglega bara, en hey einhvern veginn tharf ad fjarmagna loggaesluna.
Morguninn efttir(fostudagur) unnum eg og Albe saman. Var thetta bara agaetisvinnudagur midad vid allt og allt og nog ad gera.
A einu bordinu var kubversk sendinefnd og satu thau thar i drykklanga stund asamt austurrisku folki. Verst fannst mer tho ad sja ad thad var enginn tharna med glas fullt af Havana Club.
Svo var einnig einn lidur i giftingu audsjaanlega ad koma a stadinn og fa ser puns. Tha var fullt af folki a stadnum allt uppaklaett ad drekka puns fyrir utan. Thad hafdi tho orugglega enga hugmynd um thad ad eg hafdi komid med bollana 15 min adur og eg hafdi brotid helminginn af bollunum thegar ad eg missti tha i jordina sem hjalpar mer alveg rosaleg i vinnunni. Tha thurfti ad na i fullt af nyjum.
Einnig thennan daginn atti eg sma spjall vid spaenska stelpu sem vinnur tharna. Eg sagdi henni ad eg hefdi tekid mer arsfri fra skola og sagdi vid hana ad thad thaetti bara nokkud edlilegt a Islandi. Henni fannst thad alveg storskritid og sagdi ad svoleidis gerdi enginn a Spani, thetta vaeri bara vitleysa hja okkur Islendingunum. Eg lenti svo i thvi svona halftima seinna ad hun hellti yfir mig alveg svoldid af mjolk. Eg var ad velta thvi fyrir mer hvort ad thad vaeri einhvers konar skammir fyrir ad vera svona skrytinn ad taka mer arsfri eda hvort ad thetta hafi bara verid slys. Eg hallast ad fyrri astaedunni en vona samt ad thetta hafi verid oviljandi.
Um svona fjogurleytid var svo ordid frekar mikid ad gera og thegar mikid er ad tha verda allir alveg rugl stressadir sem er mjog leidinlegt finnst mer. Reyndar svo stressadir ad yfirmadurinn nadi ad lata vaktstjorann minn hana Belen(spaensk stelpa) fara ad grata. Mer fannst tha nu vera ordid fulllangt gengid, eg meina kommon thetta er veitingastadur! Thetta er ekki einhver leyniadgerd i nidurgrofnu flugbyrgi i midausturlondum thar sem ad vid erum ad audga uran undir stjorn Mahmoud Ahmadinejad, Iransforseta.
Ad vinnu lokinni forum vid og Albe heim en komum vid a leidinni ad na i skolatoskunna hennar Totu thvi ad hun var a leidinni i operuna og vildi ekki vera med skolatosku innan um allar hertogaynjunar sem voru med demantahalsfesti um halsinn.
Fastir lidir:
Thyska dagsins: Das ist verrucht!(Thetta er klikkad!)
Mynd dagsins:
Husid sem vid verdum i, i Kaumberg
Athugasemdir
Hę Jónas, žaš er alltaf gaman aš lesa bloggiš frį žér og fylgjast meš hvaš žś ert aš gera, kvešja pabbi
Gušmudur Jónasson (IP-tala skrįš) 8.12.2012 kl. 13:40
Takk fyrir žaš pabbi, svo fer nżtt blogg brįšlega aš detta ķ hśs. Veit samt ekki alveg hvenęr
Jónas Gušmundsson (IP-tala skrįš) 12.12.2012 kl. 00:42
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.